Dagskrá
Ýmis erindi
1.1905700 - Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. 2019
Frá Landskerfi bókasafna hf., dags. 27. maí, lagður fram ársreikningur fyrir árið 2018.
Fundargerðir nefnda
2.1905021F - Velferðarráð - 46. fundur frá 27.05.2019
Fundargerðir nefnda
3.1906071 - Fundargerð 304. fundar Strætó bs. frá 17.05.2019
Fundargerðir nefnda
4.1905941 - Fundargerð 407. fundar fundar stjórnar Sorpu bs. frá 29.04.2019
Fundargerðir nefnda
5.1905943 - Fundargerð 408. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 29.05.2019
Fundargerðir nefnda
6.1905012F - Skipulagsráð - 53. fundur frá 03.06.2019
Fundargerð í 11 liðum.
6.3
1904536
Kársnesskóli. Deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 53
Skipulagsráð samþykkir að framlögð tillaga verði auglýst með tilvísan í 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
6.4
1905198
Melgerði 21. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 53
Skipulagsráð samþykkir framlagt erindi. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
6.6
1904813
Hrauntunga 1. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 53
Skipulagsráð samþykkir framlagt erindi. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
6.9
1905806
Vesturvör. Framkvæmdaleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 53
Skipulagsráð samþykkir framlagt erindi. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
6.10
1905807
Silfursmári. Framkvæmdaleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 53
Skipulagsráð samþykkir framlagt erindi. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Fundargerðir nefnda
7.1904010F - Lista- og menningarráð - 101. fundur frá 23.05.2019
Fundargerðir nefnda
8.1905799 - Fundargerð 246. fundar heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 27.05.2019
Fundargerðir nefnda
9.1905003F - Hafnarstjórn - 111. fundur frá 13.05.2019
Fundargerðir nefnda
10.1905020F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 268. fundur frá 23.05.2019
Ýmis erindi
11.1906157 - Óskað eftir lóð fyrir endurvinnslustöð
Frá Sorpu, dags. 3. júní, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir lóð fyrir endurvinnslustöð.
Ýmis erindi
12.1906063 - Styrkbeiðni vegna þátttöku í Ólympíuleikunum í stærðfræði
Frá Vigdísi Gunnarsdóttur, dags. 1. júní, lagt fram erindi um styrk vegna þátttöku í Ólympíuleikum í stærðfræði sem fer fram í Bretlandi dagana 11-22. júlí 2019.
Ýmis erindi
13.1905950 - Erindi um hóflega gjaldtöku til að draga úr notkun negldra hjólbarða
Frá Samgöngufélaginu, dags. 31. maí, lögð fram skýrsla varðandi gjaldtöku fyrir nagladekkjanotkun.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
14.1905121 - Mánaðarskýrslur 2019
Frá fjármálastjóra, lagðar fram mánaðarskýrslur vegna febrúar, mars og apríl.
Gestir
- Ingólfur Arnarson, fjármálastjóri - mæting: 08:15
Ýmis erindi
15.1905565 - Óskað eftir athugasemdum sveitarfélaga um drög að áfangastaðaáætlun höfuðborgarsvæðisins
Frá Höfuðborgarstofu, dags. 21. maí, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir athugasemdum frá sveitarfélögum varðandi drög að áfangastaðaáætlun höfuðarborgarsvæðisins.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
16.1905725 - Útskipting á götulömpum
Frá deildarstjóra gatnadeildar, dags. 3. júní, lagt fram erindi með niðurstöðum verðkönnunar vegna útskiptingar götulýsingarlampa þar sem lagt er til að gengið verið til samninga við S. Guðjónsson.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
17.1903362 - Kársnesbraut 76, skerðing lóðar
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs. Lagt fram samkomulag vegna skerðingar lóðarinnar nr. 76 við Kársnesbraut (Litlavör 15).
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
18.1903363 - Litlavör 17 - Kársnesbraut 78, skerðing lóðar
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, lagt fram samkomulag við lóðarhafa vegna skerðingar lóðarinnar Kársnesbraut 78 (Litlavör 17).
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
19.1905566 - Borgarholtsbraut 19. Kársnes ehf. Umsagnarbeiðni vegna umsóknar um tækifærisleyfi
Frá lögfræðideild, dags. 28. maí, lögð fram umsögn um umsókn Kársness ehf., kt. 560119-2830, um tímabundið áfengisleyfi vegna hátíðarhalda þann 17. júní 2019 frá kl. 12:00-22:00, í Brauðkaup bakaríi að Borgarholtsbraut 19, Kópavogi, skv. 17. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald og 30. gr. rgl. nr. 1277/2016. Samkvæmt 1. tl. 4. mgr. 10. gr. laga nr. 85/2007 staðfestir sveitarstjórn sem umsagnaraðili að afgreiðslutími og staðsetning staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
20.1906128 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Kópavogi - framhaldsmál
Frá lögfræðideild, dags. 4.júní, lögð fram tillaga að breytingu á samþykkt um gatnagerðargjald í Kópavogi.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
21.1903904 - Tónahvarf 12. Umsókn um lóð undir atvinnuhúsnæði
Frá bæjarlögmanni, dags. 24. maí, lögð fram umsókn frá Fagmóti ehf., kt. 441007-1320 um lóðina Tónahvarf 12. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjanda.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
22.1906156 - Lundur við Nýbýlaveg. Samningur um fasteignakaup
Frá bæjarlögmanni, dags. 23. maí, lagður fram til samþykktar samningur um sölu á fasteigninni Lundur við Nýbýlaveg.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
23.1906162 - Innkaupareglur - breytingar
Frá bæjarlögmanni, dags. 4. júní, lögð fram tilkynning um breytingar á viðmiðunarfjárhæðum opinberra innkaupa sveitarfélaga skv. lögum um opinber innkaup nr. 120/2016.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
24.1904424 - Umsókn um stofnframlag vegna kaupa á íbúðum 2019
Frá fjármálastjóra, dags. 4. júní, lögð fram umsögn um umsókn ÖBÍ um stofnframlag vegna kaupa á íbúðum 2019.
Gestir
- Ingólfur Arnarson, fjármálastjóri - mæting: 08:40
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
25.1712347 - Engihjalli 3 íbúð 0104 Fastanúmer 205-9861 Eignaumsjón. Framhaldsmál.
Frá fjármálastjóra, dags. 3. júní, lagt fram kauptilboð í fasteignina Engihjalla 3, íbúð 0104.
Gestir
- Ingólfur Arnarson, fjármálastjóri - mæting: 08:36
Fundi slitið - kl. 10:15.