Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.17121057 - Endurheimt og varðveisla votlendis á Íslandi - lykilhlutverk sveitarfélaga
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 15. janúar, lögð fram umsögn varðandi endurheimt og varðveislu votlendis.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.1801196 - Ráðningar sumarstarfsfólks 2018
Frá deildarstjóra gatnadeildar, dags. 22. janúar, lagt fram erindi er varðar sumarstörf hjá Kópavogsbæ 2018, 18 ára og eldri. Í erindinu er óskað heimildar til að auglýsa sumarstörf og lagðar til vinnureglur við ráðningar.
Ýmis erindi
3.1801516 - Beiðni um styrk vegna ársins 2018
Frá Neytendasamtökunum, dags. 15. janúar, lögð fram beiðni um styrkveitingu vegna ársins 2018.
Ýmis erindi
4.1707062 - Fannborg 3 - 9. Fyrirspurn íbúa í Fannborg 9 um rétt til bílastæða á svæðinu
Frá Veritas lögmenn, dags. 17. janúar, lagt fram erindi er varðar rétt húsfélagsins að Fannborg 3-9, til 36 bílastæða við fasteignina.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.1801584 - Á fjármagnið að elta vandamálið? Nýting fjármagns í barnavernd. Kynning í bæjarráði
Kynning sviðsstjóra velferðarsviðs á nýtingu fjármagns í barnavernd.
Gestir
- Aðalsteinn Sigfússon, sviðsstjóri velferðarsviðs - mæting: 08:00
- Anna Elísabet Ólafsdóttir, verkefnastjóri lýðheilsumála - mæting: 08:00
Fundargerðir nefnda
6.1801009F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 234. fundur frá 12.01.2018
Fundargerðir nefnda
7.1801007F - Lista- og menningarráð - 83. fundur frá 18.01.2018
Fundargerðir nefnda
8.1801010F - Menntaráð - 20. fundur frá 16.01.2018
Fundargerðir nefnda
9.1712006F - Velferðarráð - 20. fundur frá 11.12.2017
Fundargerðir nefnda
10.1801004F - Öldungaráð - 2. fundur frá 18.01.2018
Erindi frá bæjarfulltrúum
11.1801568 - Löggæsla í Kópavogi. Beiðni um umræðu í bæjarráði frá Birki Jóni Jónssyni
Beiðni frá Birki Jóni Jónssyni um umræðu um löggæslu í Kópavogi.
"Ég óska eftir því að fulltrúar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu komi á næsta fund bæjarráðs til þess að fara yfir löggæslu í bæjarfélaginu. Aukin tíðni innbrota og sýnileiki lögreglunnar vil ég ræða í því samhengi."
Erindi frá bæjarfulltrúum
12.1801569 - Átak í nágrannavörslu. Frumkvæði Kópavogsbæjar í slíku átaki. Beiðni um umræðu í bæjarráði frá Birki Jóni Jónssyni
Beiðni frá Birki Jóni Jónssyni um umræðu í bæjarráði varðandi átak í nágrannavörslu og frumkvæmði bæjarins að slíku átaki.
Erindi frá bæjarfulltrúum
13.1801570 - Bygging hjúkrunarrýma við Boðaþing. Beiðni um umræðu í bæjarráði frá Birki Jóni Jónssyni
Beiðni frá Birki Jóni Jónssyni um umræðu varðandi byggingu hjúkrunarrýma við Boðaþing.
"Ég ítreka ósk mína um að fulltrúar heilbriðisráðuneytisins komi á fund bæjarráðs til að fara yfir stöðu mæla er snýr að byggingu hjúkrunarrýma við Boðaþing."
Fundi slitið - kl. 10:11.