- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Námskeið fyrir börn og fjölskyldur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
Una María Óskarsdóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
"Hundaleikvöllur/hundagerði hefur verið til umræðu í bænum um skeið, en lausaganga hunda er bönnuð. Skipulagsnefnd hefur samþykkt tillögu mína um hundaleikvöll í Kópavogi og því vil ég ýta á eftir umsögn um málið, sem nú er beðið eftir.
Una María Óskarsdóttir"
Pétur Ólafsson ítrekar tillögu um aukningu sameiginlegra verkefna SSH, sem samþykkt var í bæjarráði 28. nóvember sl.
Pétur Ólafsson ítrekar fyrirspurn um aðgengi og birtingu fjárhagslegra upplýsinga um rekstur bæjarins.
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, lagði fram eftirfarandi bókun:
"Þakka fyrirspurnina og upplýsi að unnið er að verkefninu samkvæmt nýsamþykktri fjárhagsáætlun.
Ármann Kr. Ólafsson"
Pétur Ólafsson lagði fram eftirfarandi bókun:
"Undirritaður ítrekar að tillaga um samgöngusamning við starfsmenn liggur óafgreidd í umhverfis- og samgöngunefnd og óskar eftir að nefndin afgreiði málið frá sér. Um er að ræða brýnt starfsmanna- og umhverfismál sem mikilvægt er að hrinda í framkvæmd.
Pétur Ólafsson"
Bæjarráð veitir umbeðna heimild til veðsetningar með fimm greiddum atkvæðum.
Bæjarlögmaður og fjármála- og hagsýslustjóri sátu fundinn undir þessum lið.
Lagt fram.
Bæjarráð vísar erindinu til bæjarritara til umsagnar.
Bæjarráð vísar erindinu til sviðsstjóra umhverfissviðs til afgreiðslu.
Bæjarráð vísar erindinu til bæjarlögmanns til umsagnar.
Bæjarráð vísar erindinu til sviðsstjóra umhverfissviðs til afgreiðslu.
Lagt fram.
Bæjarráð vísar erindinu til sviðsstjóra umhverfissviðs og umhverfis- og samgöngunefndar til úrvinnslu.
Bæjarráð vísar erindinu til forstöðumanns upplýsingatæknideildar til úrvinnslu.
Bæjarráð vísar afgreiðslum byggingarfulltrúa til bæjarstjórnar.
Bæjarráð vísar erindinu til sviðsstjóra velferðarsviðs til umsagnar.
Bæjarráð samþykkir erindið um framsal lóðarréttinda að Austurkór 2.
Lagt fram.
Ólafur Þór Gunnarsson þakkar framlagt svar og óskar eftir upplýsingum um kostnað vegna söndunar í íbúðagötum.
Bæjarráð samþykkir skrá yfir störf sem undanskilin eru verkfallsheimild.
Lagt fram.
Bæjarráð vísar erindi NMK til íþróttaráðs til umsagnar.
Bæjarráð samþykkir tillögu að svari við erindi velferðarráðuneytisins.
Lagt fram.
Lagt fram.
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun við lið 1.1.8:
"Nú hefur "Mammon" yfirtekið Þríhnúkaverkefnið að fullu. Ég tel því rétt að Kópavogsbær losi sig sem fyrst við sinn hlut í Þríhnúkum ehf., því það er ljóst að hagsmunir vatns og náttúru fara ekki saman við það sem virðist vera að keyra verkefnið áfram. Það er með öllu óskiljanlegt að heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis skuli hafa samþykkt starfsleyfi til 4 ára þegar óvissa ríkir um framhaldið á svæðinu og rannsóknum ekki lokið. Jafnframt minni ég á samþykktir Kópavogsbæjar í nýsamþykktu aðalskipulagi varðandi þetta svæði.
Ómar Stefánsson"
Ólafur Þór Gunnarsson lagði fram eftirfarandi bókun:
"Í ljósi nýgerðra athugasemda vegna aðalskipulags Kópavogs lýsi ég áhyggjum af lengd starfsleyfis 3H.
Ólafur Þór Gunnarsson"
Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun undir lið 3.8:
"Ég minni á að Kópavogsbær er eigandi einu færanlegu loftgæðastöðvar sem heilbrigðiseftirlitið hefur til umráða.
Ómar Stefánsson"
Lagt fram.
Lagt fram.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 10:15.
Lagt fram.