- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Námskeið fyrir börn og fjölskyldur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
"Undirritaður vekur athygli á tillögu frá síðasta bæjarstjórnarfundi sem var samþykkt með 10 samhljóða atkvæðum og leggur til að bæjarritari skili stuttri tillögu um hvernig bæjarráð geti sett sér reglur á styrkjum til íþróttafélaga og íþróttamanna og kvenna sem skara fram úr og vinna til verðlauna og eða viðurkenninga á alþjóðavettvangi.
Pétur Ólafsson"
Bæjarráð samþykkir tillöguna.
"Hver er áætlaður framleiðslu- og birtingarkostnaður vegna herferðarinnar Viltu byggja? Rúmast kostnaður innan fjárhagsáætlunar?
Pétur Ólafsson"
Bæjarráð Kópavogs vekur athygli á því að ekki liggur fyrir fyrirmynd að samþykktum um stjórn sveitarfélaga, sem innanríkisráðuneyti ber að vinna. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum ber að endurskoða samþykktir um stjórn bæjarins fyrir árslok en vinna við þá endurskoðun getur ekki hafist fyrr en fyrirmynd ráðuneytisins liggur fyrir. Því skorar bæjarráð á innanríkisráðuneytið að leggja fram fyrirmynd að samþykktum sem allra fyrst eða beita sér ella fyrir því að frestur verði veittur sveitarfélögum til að endurskoða samþykktirnar.
Lagt fram.
Bæjarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.
Bæjarráð vísar erindinu til bæjarritara til umsagnar.
Bæjarráð vísar erindinu til sviðsstjóra umverfissviðs til umsagnar.
Bæjarráð vísar erindinu til sviðsstjóra umverfissviðs til umsagnar.
Bæjarráð vísar erindinu til sviðsstjóra umverfissviðs til umsagnar.
Bæjarráð vísar erindinu til sviðsstjóra umhverfissviðs og umhverfis- og samgöngunefndar til umsagnar.
Bæjarráð felur bæjarritara að svara erindinu.
Lagt fram.
Bæjarráð vísar erindinu til sviðsstjóra velferðarsviðs og barnaverndarnefndar til umsagnar.
Bæjarráð vísar erindinu til sviðsstjóra velferðarsviðs og félagsmálaráðs til umsagnar.
Lagt fram.
Lagt fram.
Bæjarráð veitir umbeðna heimild.
Lagt fram.
Fjármála- og hagsýslustjóri sat fundinn undir þessum lið.
Lagt fram.
Lagt fram.
Bæjarráð felur bæjarritara að svara bréfritara á grundvelli umsagnar lista- og menningarráðs.
Lagt fram.
Beiðni um ný stöðugildi verða tekin fyrir við gerð fjárhagsáætlunar.
Fundi slitið - kl. 10:15.
Lagt fram.